Eddan 2012 - Pétur Jóhann í hlébarðagallanum

Pétur Jóhann Sigfússon stelur hér senunni á Eddunni í níðþröngum hlébarðagalla. Gallann gerði Bjarnheiður Hannesdóttir frægan á hátíðinni í fyrra en hún lánaði Pétri hann í tilefni kvöldsins. Pétur spígsporar um sviðið í gallanum góða og þarf Þorsteinn Guðmundsson að hafa sig allan við til að halda sig við efnið og afhenda verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki. Þau hlaut Margrét Helga Jóhannsdóttir fyrir hlutverk sitt í Eldfjalli. Af Edduverðlaununum á Stöð 2.

50117
04:57

Vinsælt í flokknum Eddan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.