Léttir réttir Rikku - Rósmarínlamb með rauðkálssultu

Rauðkálssulta 2 msk ólífuolía 1 stór rauðlaukur, sneiddur 300 g rauðkál 100 g púðursykur 3/4 dl rauðvínsedik 1 dl vatn 1 tsk salt Rósmarínlamb 800 g lambahryggur, snyrtur ferskar rósmaríngreinar snæri til að festa rósmarín 500 g strengjabaunir 2 msk ólífuolía 1 hvítlauksrif, pressað ½ tsk sykur safi og börkur af ½ sítrónu salt og pipar Hitið ofninn að 200°C. Úr Léttir réttir Rikku á Stöð2.

13226
06:04

Vinsælt í flokknum Rikka

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.