Týnda kynslóðin - Þórunn Antonía flutt á sjúkrahús

Mikið álag getur fylgt því að starfa í sjónvarpi. Því fékk Þórunn Antonía að kynnast en hún var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi við tökur á nýjasta þætti Týndu kynslóðarinnar. Týnda kynslóðin hefur hér útbúið sýnishorn þar sem gefinn er forsmekkurinn af næsta þætti þar sem atvikið verður tekið fyrir. Týnda kynslóðin er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi á föstudagskvöldið klukkan 19.30.

28055
00:25

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.