Heimsókn á tökustað - Game of Thrones á Svínafellsjökli

Fréttastofa heimsótti tökustað Game of Thrones við rætur Vatnajökuls. Rætt er við handritshöfundana Dan B. Weiss og David Benioff, Chris Newman meðframleiðanda, Snorra Þórisson, eiganda Pegasus og fleiri. Úr Íslandi í dag 30. nóvember 2011.

15573
18:17

Vinsælt í flokknum Game of Thrones

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.