Jordan Peter­son - geta hvítir karlar í for­réttinda­stöðu skilið þjáningar kvenna?

Úr viðtali Þorbjarnar Þórðarsonar við kanadíska sálfræðinginn Jordan Peterson sem hafnar því sem kallað hefur verið "kúgun feðraveldisins". Peterson segir segir feðraveldið fremur hafa verið ófullkomna samfélagstilraun, sem hafi teygt sig yfir árþúsundir, í þeirri viðleitni bæði karla og kvenna að losna undan skorti, sjúkdómum, striti og annarri þjáningu.

3722
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir