Íslandsmeistaraspjall í setti Seinni bylgjunnar

ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali.

3535

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.