Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi - Meistaradeild Cintamani

Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eru uppi vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Knapinn Teitur Árnason ræðir þetta mál í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi á Stöð 2 Sport. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands.

2469
01:26

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.