Brennslan: Rúrik Gíslason vonast til að lögreglan beiti sér vegna falsaðra reikninga á netinu

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var á línunni frá Þýskalandi í morgun, þar sem hann fór yfir mál sem komst í fjölmiðla í gær. Einhver óprúttinn aðili heldur úti Snapchat og Tinder reikningum í nafni Rúriks.

7180
10:25

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.