Heimsókn í fataherbergi Hönnu Rúnar

Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir er þekkt fyrir sinn fatastíl, bæði inni á dansgólfinu og fyrir utan það. Fataherbergi Hönnu Rúnar á heimili hennar í Mosfellsbæ hefur vakið athygli og líkja einhverjir því við fataskáp Kardashian systra. Við fengum að skoða fataherbergið og ræddum við Hönnu Rún um danskjólana og dansskóna sem hún skreytir sjálf með steinum og perlum.

5602
03:09

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.