Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason umsjónarmenn Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2 völdu í gær „alls ekki lið vikunnar“ eftir fyrstu leikina í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þar stilltu þeir upp í 4-4-2 leikkerfi þeim leikmönnum sem gerðu fátt rétt með sínum liðum í fyrstu umferðinni.

16394
01:10

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.