Sprengisandur 14.08.2011 - Bjarni Benediktsson - Fyrri hluti

Hvað á að gera? Bjarni Benediktsson , formaður Sjálfstæðisflokksins, segir okkur hafa misst af mörgum tækifærum. Og svo megi ekki vera áfram. Þegar gengið var á hann hvar hann vildi helst skera niður í velferðarkerfinu, nefndi hann fæðingarorlofssjóð.

2729
21:18

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.