Setustofan á FM957 / Ragga Gísla og hljómsveitin Bergstað - Ástin á sér stað
Við endum þessa Þjóðhátíðarniðurtalningu að sjálfsögðu á hinni einu sönnu Röggu Gísla, sem á Þjóðhátíðarlag ársins 2017 - Við sjáumst þar. Hér telur bandið Bergstað í klassíkina, Ástin á sér stað.