Jakob Svavar á Júlíu frá Hamarsey - Slaktaumatölt - Meistaradeildin í hestaíþróttum

Jakob Svavar Sigurðsson lenti í fyrsta sæti í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Júlíu frá Hamarsey í gærkvöldi. Hann deildi fyrsta sætinu með Árna Birni Pálssyni á Skímu frá Kvistum. Keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

2780
02:59

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.