Heimsókn - Tveggja hæða íbúð á Laugarásvegi tekin í gegn

Hún er kennari, flugfreyja hjá Icelandair og með gráðu í arkitektúr. Alma Sigurðardóttir hefur ásamt eiginmanni sínum tekið í gegn tveggja hæða íbúð á Laugarásvegi í Reykjavík og við fáum að fylgjast með ferlinu frá A til Ö í Heimsókn á miðvikudag klukkan 20:00.

8715
00:40

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.