Bergur Jóns­son á Kötlu frá Ketils­stöðum - Fjór­gangur - Meistara­deild í hesta­í­þróttum

Bergur Jónsson á hinni mögnuðu Kötlu frá Ketilsstöðum átti frábæra sýningu í forkeppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í gærkvöldi, en þurfti síðan að eftirláta Elinu Holst efsta sætið í A-úrslitum. Keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

3830
04:02

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.