Jakob Svavar og Júlía frá Hamars­ey - Fjór­gangur - Meistara­deild í hesta­í­þróttum

Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey í A-úrslitum í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Fákaseli í gærkvöldi. Guðmundur F. Björgvinsson á Straumir frá Feti hlutu sömu einkunn og deildu því 3-4 sætinu með Jakobi og Júlíu frá Hamarsey. Keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

4260
04:10

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.