Brennslan: Ætlar að hætta að sletta, bæta svefninn og skrifa einu sögu á viku
Meistaramánuður hefst innan skamms. Brennslubræður fengu Pálmar Ragnarsson, andlit mánaðarins, til þess að fara yfir skemmtileg markmið sem hægt er að setja sér.
Meistaramánuður hefst innan skamms. Brennslubræður fengu Pálmar Ragnarsson, andlit mánaðarins, til þess að fara yfir skemmtileg markmið sem hægt er að setja sér.