Uppgjör 2016: 550 beinar útsendingar á Vísi á árinu

Við vorum með rúmlega 550 beinar útsendingar á Vísi í ár sem einkenndust af Bessastöðum, bolta og Bieber. Um leið og við þökkum ykkur samfylgdina á árinu sem er að líða heitum við því að vera áfram á staðnum þegar stórtíðindin gerast. Gleðilegt nýtt fréttaár!

2047
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.