Brennslan - Sara Heimis fer yfir skilnaðinn: Hefur ekki komið heim í sjö ár

Hér má heyra allt viðtalið við Söru Heimis, en strákarnir í Brennslunni heyrðu í henni í morgun. Hún fór yfir lífið í Bandaríkjunum, skilnaðinn og samskiptin við fyrrum eiginmanninn og forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

12768
21:22

Næst í spilun: Brennslan

Vinsælt í flokknum Brennslan