Bíll flýtur um í Jökulsárlóni

Erlent par á ferðalagi um Ísland lenti í þeirri leiðinlegu uppákomu að bílaleigubíll þeirra rann út í Jökulsárlón. Bíllinn var mannlaus en flugmiði og vegabréf voru í bílnum ásamt almennum farangri.

6698

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.