Katrín vongóð um myndun fjögurra flokka umbótastjórnar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, mætti og greiddi atkvæði sitt í Hagaskóla klukkan ellefu í dag. Hún sagði sagði að stressið væri ekki lengur til staðar og sagðist vongóð um að hægt væri að mynda fjögurra flokka umbótastjórn.

1615
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.