Körfuboltakvöld um Tryggva Snæ Hlinason

Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi eru mjög hrifnir af Þórsaranum Tryggva Snæ Hlinasyni sem er að stíga sín fyrstu skref í Domino´s deild karla þessa dagana.

5874
02:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti