Ungverskir stuðningsmenn gerðu allt vitlaust í útsendingu Stöðvar 2

Björn Sigurðsson og Kolbeinn Tumi Daðason voru að undirbúa innkomu í kvöldfréttir Stöðvar 2 að loknum landsleik Íslands og Ungverjalands í Marseille þegar eldhressir Ungverjar tóku málin í eigin hendur.

2523

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.