Á uppleið - Hulda Gunnlaugsdóttir

Hulda Gunnlaugsdóttir hefur stjórnað stærsta spítala Íslands sem og Noregs, berst fyrir enn frekari einkarekstri í heilbrigðisgeiranum og hefur barist við kerfið til að fá sitt í gegn. Hulda rekur 46 hjúkrunarheimili og er hvergi nærri hætt. Á uppleið er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum.

4184

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.