Upphitun fyrir Pepsi- Ejub Purisevic "Átti von á að okkur yrði spáð 13.sætinu"

Akraborgin ætlar að hita upp fyrir úrvalsdeildina í knattspyrnu karla með því að fá þjálfara allra liðanna í heimsókn. Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga í Ólafsvík kíkti um borð í dag. Liðinu er spáð 11.sætinu í spá Fréttablaðsins.

2042
20:29

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.