Á uppleið - Vigdís Finnsdóttir

Vigdís Finnsdóttir hætti sem kennari til að láta drauminn rætast. Í dag rekur hún sjö staði í anda Pret A Manger og Starbucks á bestu stöðunum í Kaupmannahöfn og ætlar sé að stækka veldið enn frekar. Fylgist með næsta þætti af Á uppleið á miðvikudag klukkan 20 á Stöð 2.

7139

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.