Á uppleið - Lára Kristín Ragnarsdóttir

Lára Kristín Ragnarsdóttir ákveður hvað verður í tísku eftir ár, hvernig sniðin verða og hvaða litir verða mest áberandi. Hún hefur unnið með stórstjörnum eins og Donatellu Versace, Karl Lagerfeld, Sara Jessica Parker og Beckham og ætlar sér á toppinn. Lára Kristín vann áður hjá Escada á Ítalíu en er nú vöruþróunarstjóri hjá einu stærsta tískufyrirtæki heims, H&M. Lára Kristín er fyrsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í nýrri þáttaröð af Á uppleið sem hefst klukkan 20:10 næsta miðvikudag hér á Stöð 2.

7470

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.