Land­nemarnir - Þuríður sunda­fyllir og fleiri land­náms­konur

Í næsta þætti Landnemanna verður fjallað um landnámskonur, þær Þuríði sundafylli í Bolungarvík, Þórdísi spákonu á Skagaströnd og Þorgerði á Sandfelli, sem teymdi kvígu til að helga sér land. Fjallað verður um samískar rætur Íslendinga en vísbendingar eru um að Þuríður sundafyllir hafi verið Sami. Landnemarnir eru á Stöð 2 á mánudögum.

4173
00:40

Vinsælt í flokknum Landnemarnir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.