Brennslan: Breytti um lífsstíl og hefur misst 59 kíló

Benjamín Þórðarson var orðinn 195 kíló þegar hann var þyngstur. Hann segist hafa horft fram á að verða farlama eða hreinlega í lífshættu. Benjamín gjörbreytti um lífsstíl og var nýkominn úr ræktinni þegar Brennslubræður bjölluðu á hann.

5062

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.