Meistaradeildin í hestaíþróttum - Fimmgangur - Hulda Gústafsdóttir

"Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður," sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hulda var jöfn Árna Birni Pálssyni eftir forkeppnina með 7.10 í einkunn, en hún sat hestinn Birki frá Vatni. Úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

2934
03:26

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.