Meistaradeildin í hestaíþróttum - Fimmgangur - Daníel Jónsson

Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. Úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

3529
03:56

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.