Matargleði Evu - Ljúfengt basilíkupestó

Úr síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2. Eva útbýr sinn uppáhalds pastarétt, Cannelloni en hún segir að sá réttur sameini allt það sem henni þyki gott, pasta, nóg af osti, góða sósu og spínat. Uppskriftina má finna á Matarvísi.

3486

Vinsælt í flokknum Eva Laufey

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.