Þrjú mörk í fyrri hálfleik í leik WBA og Leicester

José Salomón Rondón kom West Brom í 1-0 á 11. mínútu en Danny Drinkwater jafnaði metin fyrir Leicester City á 31. mínútu í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Andy King kom Leicester City í 2-1 í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

4017
02:10

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.