Matargleði Evu - 5. þáttur í heild sinni

Eva Laufey býr til dýrindis mat í þessum þætti af Matargleði Evu. Á boðstólnum eru: ómótstæðilegar bláberjabollakökur; eggjakaka með kartöflum, papriku og blaðlauk; æðislegar belgískar vöfflur með pekanhnetum og karamellusósu; einn vinsælasti bröns réttur í heimi, Egg Benedict, með öllu tilheyrandi og svalandi smoothie. Matargleði Evu er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

5127
28:24

Vinsælt í flokknum Eva Laufey

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.