Ísland Got Talent - Ýr Guðjohnsen

Söngkonan Ýr Guðjohnsen, fimmtán ára, réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng fyrir dómnefnd Ísland Got Talent. Ýr steig á stokk með lag í farteskinu sem hún sagði að stæði sér nærri. Það fjalli um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. Ágústa Eva hreifst þó ekki af lagavalinu og bað Ýr um að syngja annað lag. Ýr varð við bóninni og hóf raust sína. Við tók tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins.

9759
04:59

Vinsælt í flokknum Ísland Got Talent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.