Brennslan: Áberandi fleiri konur sem stela úr IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, fór yfir þjófnað í versluninni í þættinum Brennslunni í morgun. Hann sagði hlustendum frá mörgu forvitnilegu sem tengist þjófnaði hjá sænska húsgagnarisanum. Brennslan er á dagskrá FM957 alla virka daga frá 7 til 10.

2929
08:10

Vinsælt í flokknum Brennslan