Stop Wait Go syrpa - Til í allt / Keyrum þetta í gang / Sjomle / Djamm í kvöld- Hlust­enda­verð­launin 2011

Hlustendaverðlaun FM957 fóru fram í Silfurbergi í Hörpu 21. maí. Þar fengu þeir tónlistarmenn sem stóðu upp úr á árinu 2010 að mati hlustenda FM957 verðlaun í fjölda flokka, meðal annars fyrir lag ársins, plötu ársins, söngvara og söngkonu ársins, flytjanda ársins, nýliða ársins og loks bestir á tónleikum. Dagskráin var í beinni útsendingu á Vísi en meðal þeirra sem komu fram vor Jón Jónsson, Páll Óskar, Óskar Axel og Júlí Heiðar, Friðrik Dór, Steindi Jr., Auddi og Sveppi, Haffi Haff, Henrik Biering og Blaz Roca.

51479
07:59

Næst í spilun: Hlustendaverðlaunin

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.