Brennslan: Herra Hnetusmjör og Kjartan röppuðu í beinni

Rappstjarnan Herra Hnetusmjör mætti í Brennsluna og rappaði í beinni, ásamt öðrum stjórnanda þáttarins, sem rifjaði upp gamla rapptakta. Brennslan er á dagskrá FM957 alla virka daga frá 7 til 10.

11848
03:55

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.