Brennslan: Fyrsta Eurovision-samstarfið sem varð til á Tinder

Stefnumótaforritið Tinder var kveikjan af samstarfinu á bakvið lagið Spring yfir heiminn. Þau Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir voru gestir Brennslunnar í morgun og sögðu frá þessu. Brennslan er á dagskrá FM957 alla virka morgna frá 7 til 10.

4511

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.