Brennslan - Dabbi T og Hjörvar fara með ljóð

Rapparinn Dabbi T, einnig þekktur sem Davíð Tómas Tómasson, var gestur Brennslunnar á FM957. Davíð fór með ljóð fyrir hlustendur, en Hjörvar Hafliðason lét sitt ekki eftir liggja og fór með vísu í bundnu máli. Brennslan er á dagskrá FM957 alla virka daga frá 7-10.

5568
07:03

Næst í spilun: Brennslan

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.