Það besta úr framlengingunni

Dominos-deildirnar er í jólafríi þessar vikurnar og því hefur Garðar Örn Arnarson, pródúsent þáttanna, tekið það besta úr þáttunum sem fóru fram fyrir áramót og sett saman í eina klippu sem má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.

2409

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.