Akraborgin- Margrét Sturlaugs: „Kröfur Bryndísar voru óþroskaðar“
Margrét Sturlaugsdóttir, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta hefur sagt upp starfi sínu sem aðstoðarþjálfari landsliðsins vegna deilna við Bryndísi Guðmundsdóttur, fyrrverandi leikmanns Keflavíkur. Margrét fór yfir málið í Akraborginni í dag.