Helgin: Vaktstjóri í sundlaug hringir í símatíma og hundskammar útvarpsmann fyrir að brjóast inn að næturlagi.

Í símatíma hringdi vaktstjórinn í sundlaug Álftaneslaugar og hundskammaði Ásgeir Pál fyrir að hafa farið í sund utan auglýsts opnunartíma. Sakaði vaktstjórinn hann m.a. um að hafa gengið illa um, fyrir að hafa skilið eftir skítug nærföt á bakkanum o.fl.

2562
04:53

Vinsælt í flokknum Helgin með Ásgeiri Páli

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.