Umhverfis jörðina á 80 dögum - 26. kafli

Og það tókst! Sighvatur sendir hér síðasta myndbandið af ferðalagi sínu umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann er loksins kominn til Copacabana-strandar í Ríó á 80. degi eftir spennandi lokasprett. Markmiðinu er náð og hann getur fengið sér margarítu á ströndinni áður en hann heldur heim á leið.

Sighvatur lítur einnig yfir ferðalagið sem hefur bæði verið erfitt og ótrúleg upplifun.

8414
05:12

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.