Umhverfis jörðina á 80 dögum - 25. kafli

Sighvatur er hér á 77. degi að reyna að drífa sig eins og hann getur að ósum Amazon. Hann nær hér mögnuðu myndskeiði af íbúum árbakka Amazon þar sem sést hvernig þeir festa árabátana sína utan á skipin sem sigla framhjá til að geta selt farþegum vörur. Stefnan er síðan sett á Ríó þar sem Sighvatur ætlar að standa á Copacabana-strönd á degi 80.

5796
04:34

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.