Í bítið: 30 ára vinna fyrir bí -Teitur Gylfason sölustjóri hjá Iceland Seafood

Þúsundir rússneskra fiskvinnslumanna gætu misst vinnuna, og þarlend fiskvinnslufyrirtæki orðið gjaldþrota vegna innflutningsbanns Rússa á íslenskum sjávarafurðum. Sölustjóri fiskafurða á Rússlandsmarkaði segir bannið hörmulegt áfall fyrir rússnesku þjóðina.

3504
14:47

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.