Salka Sól spáir Glowie alheimsfrægð og frama

Hún hækkar í botn þegar lagið No More hljómar og finnst mikið til þess koma. Salka er við störf í Þjóðleikhúsinu, fer um landið með Amabadama og nýtur þess að vera til. Jóhann Örn ræddi við Sölku Sól og fékk hana til að velja sumarsmell á Bylgjunni.

5529
03:51

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.