Bítið - Litlu munaði að illa færi í Kia Gullhringnum

Við ræddum við Elvar Örn Reynisson sigurvegara karla í Kia Gullhringnum. Hann fór í gegnum atburðarás sem átti sér stað í mótinu þar sem þrír hjólreiðagarpar tóku byltu og litlu munaði að bíll æki á einn þeirra.

2010

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.