Rottur í Reykjavík

Andri Svavarsson hjá Proline ræddi viðvarandi rottufaraldur í Reykjavík í Bítinu á Bylgjunni og kom með þetta myndband sem er tekið inni í lögnum. "Þetta sýnir vel þar sem lagnir hafa dregist í sundur og það myndast gat milli samskeyta. Í myndbandinu sjást rotturnar koma sér út um samskeytin og koma sér upp bæli," segir Andri.

Sjá nánar: Bítið - Rotturnar geta nagað sig í gegnum flest

7161
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir