Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma

Sumarlífið er nýr vefþáttur á Vísi í umsjón Óskar Gunnarsdóttur og Davíðs Arnar Oddgeirssonar. Í gær tóku þau upp viðtal við Gísla Pálma á Reykjavík Ink en það endaði með því að Ósk fékk sér húðflúr. „Hann var sjálfur á leiðinni í tattoo og manaði mig að taka viðtalið við sig á meðan ég væri sjálf í stólnum. Hann spurði mig hvort ég væri ekki grjóthörð, og ég gat ekki skorast undan,“ segir Ósk.

5721

Vinsælt í flokknum Sumarlífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.